Speculum Poenitentiae, þad er Iðran-Speigill i hvørium Christenn Maður kan að sia og skoða þan Nauðsunlegasta Lærdom, huørnen Syndugur Maður skule snwa sier til Guðs með riettere Iðran. Og hvor og hvilijk að sie søn Iðran ...
Af Niels Lauritssyne Norska, Superintendente yfer Viborgar Stigte i Danmørk ; Vtlagður a Islendsku af Herra Guðbrande Thorlakssyne, Superintendente Hoola Stigtis